„Milljón Stjörnu Hátíðin“: LoveStar í ljósi vísindaskáldskapar og hugmyndafræði nýfrjálshyggju

  • Orri Matthías Haraldsson 1995-
Publication date
June 2020

Abstract

Í þessari ritgerð verður fjallað um skáldverkið LoveStar (2002) eftir Andra Snæ Magnason með hliðsjón af kenningum um vísindaskáldskap og virkni þeirrar bókmenntagreinar. Í fyrstu verður fjallað um nýfrjálshyggju sem hugmyndafræði og áhrif hennar á menningu og samfélög heimsins. Þar verður stuðst við skrif Guðna Elíssonar um nýfrjálshyggjuorðræðu, rit Johns Gray Black Mass: Apocalyptic Religion and the Death of Utopia, auk fræðirita um íslenska sögu. Í framhaldinu verður fjallað um staðleysur í bókmenntum og einna helst vísindaskáldskap. Notast verður við ýmsar fræðigreinar um einkenni staðleysunnar og sögulegt gildi hennar. Kaflinn þar á eftir tekur fyrir virkni vísindaskáldskapar og tengir við fyrri hugmyndir um staðleysur og nýfrjálshygg...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.